ÍRAN

5. - 19. okt. 2024

Við hjá Bjarmalandi höfum 30 ára reynslu í alþjóðlegri ferðastarfsemi. Markmið ferða okkar er m.a. að þjóðir kynnist nýjum menningarheimum og háttum, auk ævintýra og skemmtunar í nýjum félagsskap. Margir áfangastaðir okkar eru einstakir í sinni röð.

AÐRAR FERÐIR

Einstök ferð og sigling

Georgía og Azerbædsjan í Kákasusfjöllum

Silkileiðin mikla

Hvers vegna við?
Við vinnum hörðum höndum að því að gera ferðir okkar betri.
  • Gæði og metnaður
    Fyrirtækið okkar var stofnað árið 2001 og hefur leyfi frá Ferðamála- og samgönguráðuneyti Íslands til að stunda alla ferðaþjónustu, innan lands og utan.
  • Einstök reynsla
    Við erum frumkvöðlar á þessu sviði. Fyrsta ferð okkar til Rússlands var árið 2000. Síðan þá hefur reynsla okkar og þekking aukist til muna.
  • Viðskiptavinir
    Við höfum öðlast mikila reynslu af því að vinna með ýmsum viðskiptavinum – allt frá háttsettum embættismönnum og farsælum kaupsýslumönnum til stórra og lítilla fyrirtækja og einstakra hópa.
  • Reynsla
    Árið 2018, á HM í knattspyrnu, skipulögðum við ferð fyrir stóra hópa okkar til Moskvu, Volgograd og Rostov-á-Don. Höfum auk þess skipulagt ferðir til Úkraínu ofl. landa.
  • Aðrir áfangastaðir okkar
    Meðal annarra áfangastaða okkar eru Georgía, Azerbaídsjan, Úzbekistan, Kyrgistan og Túrkmenistan, Eystrasaltsríkin, Indland, Viet Nam ofl.

Leiðsögumaður: Haukur Hauksson
Haukur er blaðamaður að mennt, auk þess að vera framkvæmdastjóri ferðaskrifstofu. Haukur Hauksson sem er flestum hnútum kunnugur, var fréttaritari í Sovétríkjunum (sálugu) og Rússlandi, hann er magister í alþjóðamálum frá Moskvuháskóla, MGU og málfræðistúdent í slavneskum fræðum frá Oslóarháskóla.

Hann hefur víðtæka þekkingu á aðdráttarafli hinna merku landa og er gjörkunnugur merkum stöðum og sögu borganna; hann gerir ferðina áhugaverða fyrir mann með hvaða bakgrunn sem er.

Þú getur spurt Hauk hvaða spurninga sem er í ferðinni. Lið okkar mun gera allt sem unnt er til að gera ferðina ánægjulega.

UMSAGNIR

  • Geir A. og fjölskylda

    "Indland er meirháttar land, svo öðruvísi og frábrugðið en maður er vanur og ég held að það sé mjög gott að kynnast öðrum þjóðum, þetta var frábær ferð í alla staði og allt gekk upp, eins og við var að búast – fagmennska í alla staði".

  • Stefán G. og Anna S., Reykjavík
    “Þetta var meiriháttar ferð til Rúmeníu, allt sem lofað var stóðst og meira til; mjög gaman að kynnast þessu svæði, þar sem margir menningarheimar mætast. Getum fyllilega mælt með ferðum Bjarmalands og munum fara aftur með þeim. Verðið er mjög hagstætt ”
  • Alfreð og Júlía, Kópavogi
    “Að sigla í fljótabát á milli helstu borga Rússaveldis er hrein dásemd, ekki síst með alla þessa dagskrá og þá möguleika sem eru í boði. Fljótandi hótel er verulega hentugur ferðamáti – ekki síst fyrir fólk eins og okkur, sem erum komin af léttasta skeiði ”
Viltu vita meira?
Skrifaðu okkur og við sendum þér nákvæma ferðaáætlun

Sími: 770 50 60

+7 916 125 12 90

bjarmaland.travel@gmail.com

(póstfagn: Hrauntunga, 111, IS-200 Kópavogur, Iceland)

Made on
Tilda